Sérsmíði og hönnun


Hvað er corten stál?

Corten stál (S355J2WP) er stálblanda með króm, nikkel, mangan, kopar og fleiri málmtegundum.
Þessi blanda gefur stálinu þann eiginleika að það myndar riðhúð á ysta lag málmsins sem ver stálið og nánast stöðvar tæringu.

MEIRA

Öryggi

Dvalinn & Durinn biðja ykkur um að fara mjög varlega í kringum eld og vilja einnig benda á samantekt hér á síðunni, á lögum og reglugerðum um meðferð elds.


Velja skal góðan stað í góðri fjarlægð frá húsnæði og brennanlegum efnum. Mælt er sérstaklega með að hafa hellur undir eldstæðinu.


Börn skulu ávallt vera undir eftirliti fullorðina við eldstæðið.


Sömuleiðis væri gott að kynna sér bækling Umhverfisstofnunar um mengun frá útiofnum.


MEIRA
Share by: